Alþjóðafulltrúi / skiptinám
NOVA

Nova - Norræni dýralækna- og landbúnaðarháskólinn opnar dyrnar að námi á Norðurlöndunum og í baltnesku ríkjunum
NOVA er heiti á samstarfsvettvangi níu landbúnaðar-, skógfræði- og dýralæknaháskóla á Norðurlöndunum. Sjá heimasíðu Nova hér

Eitt aðalhlutverk NOVA er að efna til stuttra en krefjandi meistara- og doktorsnámskeiða, sem haldin eru í einhverjum af NOVA skólunum.
Á vegum NOVA eiga allir BS og MS-nemar við LbhI þess kost að fara í skiptinám í lengri eða skemmri tíma við annan NOVA skóla; uppfylli þeir lágmarksskröfur.
Í gegnum NOVA geta nemendur með BS-gráðu gengið beint inn í meistaranám í mörgum greinum við þessa háskóla og fengið einingar metnar til fulls. Meira um Nova. Sjá hér
Bæklingur á ensku um Nova-skólana. Sjá hér

Hvað getur NOVA boðið þér?

Aðildarskólar að NOVA
Landbúnaðarháskóli Íslands
University of Copenhagen / Faculty of Life Sciences
University of Aarhus / Faculty of Agricultural Sciences
University of Helsinki / Faculty of Agriculture and Forestry
University of Helsinki / Faculty of Veterinary Medicine
Norwegian University of Life Sciences
Norwegian School of Veterinary Science
Swedish University of Agricultural Sciences
University of Eastern Finland / School of Forest Sciences

Nemendur sem sækja um að taka hluta af meistara- eða doktorsnámi sínu við einhvern af NOVA skólunum verða að fylla út umsókn sem þeir geta fengið hjá alþjóðafulltrúa - ásamt almennri umsókn í viðkomandi skóla.

Samstarfsskólar
Búlgaría
Sofia University “Saint Kliment Ohridski”
- Svið: Natural Sciences/Chemistry. Eingöngu fyrir nemendur á meistara- eða doktorsstigi

Danmörk
Aalborg Universitet
– Svið: Agricultural Science/Architecture and Regional Planning
– Svið: Geograpy
Arkitektaskólinn i Aarhus
– Svið: Architecture and Regional Planning. Eingöngu fyrir nemendur á meistarastigi
Köbenhavns Universitet
– Svið: Agricultural Science/Architecture and Regional Planning

Frakkland
Ecole Nationale Supérieure d’Architecture et de Paysage de Bordeaux
– Svið: Landscape Architecture
Université Paris-Sorbonne(Paris IV)
- Svið: Landscape Planning and Urbanism

Ítalía
University of Padova
– Svið: Forest Sciences

Rúmenía
Universitatea de Stiinte Agricole si Medicina Veterinara a Banatului Timisoara
- Svið: Agriculture

Slóvenía
University of Ljubljana
- Svið: Landscape Architecture

Spánn
Universidad Politécnica de Madrid
- Svið: Environmental/Forestry
- Svið: Natural Sciences
Eingöngu fyrir nemendur á meistarastigi.

Svíþjóð
Sveriges Lantbruksuniversitet
– Svið: Agricultural Sciences

Tékkland
The Czech University of Life Sciences Prague
– Svið: Agricultural Sciences

Þýskaland
Fachhochschule Weihenstephan
- Svið: Landscape Architecture

LbhÍ hefur einnig gert samstarfssamninga við háskóla í Kanada og  Bandaríkjunum. Samstarfsskólar LbhÍ í Bandaríkjunum og Kanada

Bandaríkin
The Ohio State University

Kanada
University of Guelph

Alþjóðafulltrúi gefur nánari upplýsingar um ofangreinda skóla.

Erasmus
LbhÍ er með samstarfssamninga við ýmsa skóla í Evrópu í gegnum ERASMUS-áætlunina. ERASMUS byggir m.a. upp á einstaklingsstyrkjum til nemendaskipta og geta nemendur sótt um dvöl í 3-12 mánuði án þess að það tefji þá í námi þar sem skilyrði er að námið erlendis verði að fullu metið þegar heim er komið.

Upplýsingavefur Rannís um nám erlendis
Upplýsingavefur mennta- og menningardeildar Rannís.