Dagur framhaldsnema LbhÍ á KeldnaholtiDagur framhaldsnema verður haldinn á húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti 13. október n.k. kl. 9.00-12.00. Þar kynna nemendur verkefnin sín við skólann. Áhugasamir eru hvattir til að mæta.

 

Verkefni sem kynnt verða:

Þórey Gylfadóttir (PhD)
Grass-legume mixtures - yield and N gains and losses

Jón Hilmar Kristjánsson (MS)
Lifun, vöxtur og framleiðni í mónókúltúrum og í blönduðum ungskógum (LT-verkefnið)

Helga Stefánsdóttir
Krýsuvík  - á mót sólu

Hákon Ásgeirsson
 "Hvernig er hægt að bæta samráð við gerð stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir friðlýst svæði?"

Gústaf Jarl Viðarsson & Joel Charles Owona
Carbon sequestration rate in three afforested areas in SW-Iceland

Seyedmoeen Shayestehaminzadeh
„Re-sequencing of flowering genes in Nordic barley varieties and the effect of polymorphisms on earliness.“

Steinunn Garðarsdóttir
„Perception of roadside vegetation and ecological outcome of different restoration treatments.“

Katja Plumbaum
"Comparison of different monitoring methods to evaluate the outcome of roadside restoration"