Jafnréttisdagar 2017Jafnréttisdagar 2017 hefjast í dag, 9. október, og standa til 20. október. Landbúnaðarháskólinn tekur þátt í Jafnréttisdögunum ásamt öllum háskólum landsins. Nýr jafnréttisfulltrúi skólans tók við í septembermánuði af Báru Sif Sigurjónsdóttur og er það Halldóra Traustadóttir, skrifstofustjóri Landgræðsluskólans. Vegna fulltrúskipta náðist ekki að undirbúa Jafnréttisdaga 2017 og er áhugasömum bent á dagskrá hinna háskólanna. Sjá nánar á Facebook síðu Jafnréttisdaga