Kennslu- og tilraunabúið á HestiSjálfstæðir rekstraraðilar annast rekstur sauðfjársbúsins á Hesti samkvæmt sérstökum samingi við Landbúnaðarháskólann. Meginmarkmið er að reka kennslu- og tilraunabú í hæsta gæðaflokki fyrir starfsemi háskólans til afnota fyrir vísindasamfélagið. Skapa með því aðstöðu fyrir nemendur og starfsmenn LbhÍ og samstarfsmenn skólans, bæði utan lands og innan, til fræðslu og rannsókna sem tengjast landbúnaði, auðlindum og umhverfismálum í víðum skilningi.


Eyjólfur Kristinn Örnólfsson
er sérfræðingur LbhÍ í sauðfjárrækt á Hesti.

Helgi Elí Hálfdánarson og Snædís Anna Þóhallsdóttir eru bændur á Hesti. Netfangið þeirra er uppisveit@gmail.com.
 

Fylgist með fréttum á Facebook síðu Tilraunabúsins á Hesti.

 

Experimental sheep farm

Tölfræðilegar upplýsingar frá Hesti