Aukið virði landbúnaðarafurða - Hvað getur Ísland gert?

Landbúnaðarháskóli Íslands, Samtök ungra bænda og Matís bjóða til opins fundar um landbúnaðarmál í Ásgarði 24. október nk.

Dagur framhaldsnema LbhÍ á Keldnaholti

Dagur framhaldsnema verður haldinn á húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti 13. október n.k. kl. 9.00-12.00. Þar kynna nemendur verkefnin sín við skólann. Áhugasamir eru hvattir til að mæta.

 

Verkefni sem kynnt verða:

Jafnréttisdagar 2017

Jafnréttisdagar 2017 hefjast í dag, 9. október, og standa til 20. október. Landbúnaðarháskólinn tekur þátt í Jafnréttisdögunum ásamt öllum háskólum landsins.

Dr. Sæmundur Sveinsson settur rektor LbhÍ

Að fenginni tillögu háskólaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands hefur Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra sett dr.

Útskrift hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fjórtán nemar útskrifuðust frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku eftir sex mánaða nám á Íslandi.

Græðum landið á ÍNN

Á ÍNN hefur verið á dagskrá um nokkurt skeið sjónvarpsþátturinn Græðum landið. Nokkrir starfsmenn Landbúnaðarháskólans hafa komið í þáttinn með innlegg og nú síðast, 11.

Tvær nýjar vísindagreinar um blöndun fóðurjurta

Út eru komnar tvær nýjar vísindagreinar, m.a. frá LbhÍ, sem sýna að tegundafjölbreytni eykur uppskeru og veitir góða vörn gegn illgresi í túnrækt. Þær má finna hér:

Rit LbhÍ nr. 87 - Arfgeng hreyfiglöp (familial episodic ataxia) hjá lömbum undan hrútnum Breka

Út er komið

Rit LbhÍ nr. 86 - Vaxtargeta íslenskra nauta í kjötframleiðslu

Út er komið Rit LbhÍ nr. 86 - Vaxtargeta íslenskra nauta í kjötframleiðslu. Höfundur þess er Þóroddur Sveinsson, lektor við LbhÍ.

Námskeið um endurheimt staðargróðurs á framkvæmdarsvæðum

Pages