Auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða háskólanema í grunn- og meistaranámi í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni.

Tvær nýjar greinar í vísindaritinu Icelandic Agricultural Science

Bjarni Diðrik er gestaprófessor við einn virtasta skóla Spánar

Leiðir til að auka kolefnisbindingu á Íslandi

Í síðustu viku var haldin fjölsótt ráðstefna í Bændahöllinni um leiðir til þess að auka kolefnisbindingu á Íslandi.

Íbúðalánasjóður styrkir háskólanema um land allt sem rannsaka vilja húsnæðismál

Vel heppnað Haustþing umhverfisskipulagsbrautar

Nemendur á umhverfisskipulagsbraut (UMSK) héldu sitt árlega haustþing í lok nóvember en á því er segja núverandi nemendur, fyrrum nemendur og einnig kennarar brautarinnar frá sínum verkefnum.

Yfirlýsing rektors LbhÍ vegna kynbundins ofbeldis gegn konum í vísindum

Sæmundur Sveinsson, rektor LbhÍ, hefur sent eftirfarandi yfirlýsingu frá sér vegna frásagna kvenna í vísindum af kynbundnu ofbeldi.

 

 

 

Gamla heimavistin á Reykjum rifin

Þessa síðustu daga ársins er verið að rífa hluta húsnæðis Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, áður Garðyrkjuskóli ríkisins.

Vel sóttur fundur um niðurstöðu EFTA dómstólsins

Kornrækt á Íslandi - opinn fundur 29. nóvember

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Landgræðslu ríkisins og RML boðar til kornræktarfundar í Gunnarsholti á Rangárvöllum, miðvikudaginn 29. nóvember nk.

Pages