Umhverfisskipulag: BS verkefni 2004-2011BS verkefni 2004 - 2011

ÁRGANGUR 2004

ÁHRIFAÞÆTTIR Á FORMFRÆÐI AKRANESKAUPSTAÐAR: SAGA OG ÞRÓUN
Höfundur: Helgi Ibsen Heiðarsson
Leiðbeinandi: Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt

LANDSLAGSGREINING Í ÞISTILFIRÐI
SAUÐFJÁRRÆKT-SAMFÉLAG-SÉRSTAÐA
Höfundur: Hildur Stefánsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Yngvi Þór Loftsson, landslagsarkitekt

VÆGI GRENNDARVALLA Í SKIPULAGI
Höfundur: Sigurjón Einarsson
Leiðbeinandi: Hermann G. Gunnlaugsson, landslagsarkitekt
Prófdómari: Einar E. Sæmundsson, landslagsarkitekt

MENNINGAR- OG NÁTTÚRUMINJAR Í AÐALSKIPULAGI SVEITAFÉLAGA
Höfundur: Sólveig O. Sigurðardóttir
Leiðbeinandi: Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur MS
Prófdómari: Matthildur Elmarsdóttir, skipulagsfræðingur

LANDSCAPE AESTHETICS: PERCEPTION AND AESTHETICS OF LANDSCAPE
Höfundur: Valur Klemensson
Leiðbeinandi: Torben Dam; landskabsarkitekt, KVL
Prófdómari: Yngvi Þór Loftsson, landslagsarkitekt

VITAR: AÐGENGI, UMHVERFI, ÚTIVIST OG MENNINGARMINJAR VIÐ STRÖNDINA
Höfundur: Valdimar Harðarson
Leiðbeinandi: Hermann G. Gunnlaugsson, landslagsarkitekt
Prófdómari: Magnús Skúlason, arkitekt

ÁRGANGUR 2005

HREÐAVATNSHRINGURINN - REIÐLEIÐ Í FJÖLBREYTTRI NÁTTÚRU-
Höfundur: Ágúst S. Harðarson
Leiðbeinandi: Einar Á. E. Sæmundsen, landslagsarkitekt
Prófdómari: Stefán Benediktsson, arkitekt

ÁSÝND OG UMHVERFI KIRKJUGARÐA - ÁHRIF FRÁ LÖGUM OG REGLUM-
Höfundur: Karl Guðjónsson
Leiðbeinandi: Einar Sæmundsen, landslagsarkitekt
Prófdómari: Guðmundur Rafn Sigurðsson, landslagsarkitekt

Í GEGNUM HOLT, HÆÐIR, FJÖLL OG STEINA
Höfundur: Kristbjörg Traustadóttir
Leiðbeinandi: Gísli Gíslason, landslagsarkitekt
Prófdómari: Stefán Benediktsson, arkitekt

SKÓLALÓÐAHÖNNUN: VISTFRÆÐILEG AÐFERÐAFRÆÐI SEM TEKUR MIÐ AF ÞROSKA-, KENNSLU- OG SAMFÉLAGSÞÖRFUM
Höfundur: Kristín Pétursdóttir
Leiðbeinandi: Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, landslagsarkitekt

“GLÖGGT ER GESTS AUGAД
Höfundur: Lilja Kristín Ólafsdóttir
Leiðbeinandi: Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Hrafn Hallgrímsson, arkitekt

NÁTTÚRU OG MENNINGARGILDI Í LANDSLAGI
-SELÁRDALUR ARNARFIRÐI-
Höfundur: Svenja N. Auhauge
Leiðbeinandi: Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur
Prófdómari: Stefán Benediktsson, arkitekt

AÐGENGI FATLAÐRA AÐ NÍU NÁTTURUVERNDARSVÆÐUM
Höfundur: Þórunn Edda Bjarnadóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Hrafn Hallgrímsson, arkitekt

ÁRGANGUR 2006

RAMMASKIPULAG SLIPPSVÆÐISINS Á AKRANESI
Höfundur: Belinda Eir Engilbertsdóttir
Leiðbeinandi: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt
Prófdómari: Guðrún Jónsdóttir, arkitekt

PERLUSLÓÐ. FERÐAMANNASTAÐIR Á VATNSNESI Í HÚNAÞINGI VESTRA
Höfundur: Guðbjörg Guðmundsdóttir
Leiðbeinandi: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Hrafn Hallgrímsson, arkitekt

HVERNIG ÓLÍK HUGMYNDAFRÆÐI BIRTIST Í BORGARLANDSLAGINU, RÝNT Í HLUTA HVERFANA 101 OG 112 Í RVK.
Höfundur: Hilda B. Þorgeirsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur
Prófdómari: Hrafn Hallgrímsson, arkitekt

ÚTIVISTARSKIPULAG AF SELSKÓGI OG MIÐHÚSASKÓGI VIÐ EGILSSTAÐI
Höfundur: Hlynur Gauti Sigurðsson
Leiðbeinandi: Jón Geir Pétursson, skógfræðingur MS
Prófdómari: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

LÖGUN SKÓGA AÐ LANDSLAGI: SKRIÐUFELLSSKÓGUR I ÞJÓRSÁRDAL
Höfundur: Hrafnkell Á. Proppé
Leiðbeinandi: Bjarni Diðrik Sigurðsson / Helena Guttormsdóttir
Prófdómari: Jón Geir Pétursson, skógfræðingur MS

UMHVERFI SJÚKRASTOFNANA
Höfundur: Inga Helga Sveinsdóttir
Leiðbeinandi: Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Margrét Backman, landslagsarkitekt

LEIKVELLIR MOSFELLSBÆJAR, AÐGENGI, AÐBÚNAÐUR OG UMHVERFI
Höfundur: Jóna Magnea Magnúsdóttir Hansen
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur
Prófdómari: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

GREINING ÞÉTTBÝLISMYNDUNAR Á HVAMMSTANGA
Höfundur: Jón Rafnar Benjamínsson
Leiðbeinandi: Pétur Ármannsson arkitekt
Prófdómari: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

SKÓGRÆKTARSVÆÐI Í FORTÍÐ, NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ
Höfundur: Kristbjörg Ágústsdóttir
Leiðbeinandi: Berglind Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt
Prófdómari: Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt

TENGSL ÚTILISTAVERKA VIÐ UMHVERFI SITT- DÆMI FRÁ GARÐABÆ
Höfundur: Linda Björk Jóhannsdóttir
Leiðbeinandi: Hrafn Hallgrímsson arkitekt
Prófdómari: Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt

SAGA, ÞRÓUN OG FRAMTÍÐARHORFUR SKÓLAGARÐA
Höfundur: Matthildur Sigurjónsdóttir
Leiðbeinandi: Þórólfur Jónsson, landslagsarkitekt, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar
Prófdómari: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

LANDSLAGSGREINING / NÁTTÚRUSETUR Í ÞÓRSMÖRK
Höfundur: Oddný Guðmundsdóttir og Brynja Dögg Ingólfsdóttir
Leiðbeinandi: Einar Á.E. Sæmundsen, landslagsarkitekt
Prófdómari: Stefán Benediktsson, arkitekt

ÞRÓUN BÚSETU Í DEILDARTUNGU
Höfundur: Stefán Jónsson
Leiðbeinandi: Bjarni Guðmundsson, prófessor LbhÍ
Prófdómari: Guðrún Jónsdóttir, arkitekt

JAPÖNSK GARÐLIST
Höfundur: Hrafnhildur Dóra Hrafnkelsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt
Prófdómari: Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt

VESTURBÆR OG GRAFARHOLT. KÖNNUN OG SAMANBURÐUR
Höfundur: Gréta Hlín Sveinsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

HÖNNUN FJÖLSKYLDUGARÐS VIÐ SUMARBYGGÐ Á SÚÐAVÍK
Höfundur: Sigurður Friðgeir Friðriksson
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson

ÁRGANGUR 2007

DULIN LEIKRÝMI –UM GERÐ INNRI GRÓÐURRÝMA Í LEIKUMHVERFI BARNA
Höfundur: Anna Sif Ingimarsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

AUKIÐ ÚTIVISTARGILDI ESJUNNAR
Höfundur: Arna Dögg Arnardóttir
Leiðbeinandi: Björn Axelsson, landslagsarkitekt; sviðsstjóri Reykjavíkurborg

ÁHRIF DIETHER ROTH Í GARÐSÖGU ÍSLANDS
Höfundur: Bragi Bergsson
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

BORGARTÚN 17-39. GREINING SVÆÐIS ÚTFRÁ HUGMYNDAFRÆÐI OG STEFNUM SKIPULAGSMÁLUM
Höfundur: Dýrleif Pálsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

HVERNIG ER HÆGT AÐ AUKA FJÖLBREYTNI Í ÚTIVIST VIÐ BLÁA LÓNIÐ?
Höfundur: Halldóra Guðbjörg Sigtryggsdóttir
Leiðbeinandi: Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur

GEITAFELL- HUNAÞINGI VESTRA. LANDSLAGSGREINING OG TILLÖGUR AÐ NÝTINGU
Höfundur: Heiða Hrund Jack
Leiðbeinandi: Yngvi Þór Loftsson, landslagsarkitekt

ATHUGUN Á UMHVERFI FJÖLBÝLISHÚSA FRÁ 1931-2004
Höfundur: Helgi Einarsson
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

SKREF Í ÁTT AÐ SJÁLFBÆRU BORGARHVERFI: TILLÖGUR AÐ AÐGERÐUM FYRIR LAUGARDAL
Höfundur: Hildur Arna Gunnarsdóttir
Leiðbeinandi: Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt

GRÆNA NETIÐ Á DALVÍK, STAÐA OG FRAMTÍÐARMÖGULEIKAR
Höfundur: Lilja Filippusdóttir
Leiðbeinandi: Árni Ólafsson, arkitekt

GILDI AUSTURVALLAR Í MIÐBÆ ÍSAFJARÐAR
Höfundur: María Guðbjörg Jóhannsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

ÁRGANGUR 2008

HUGMYNDIR AÐ SKIPULAGI Á HVANNEYRI
Höfundur: Arnar Birgir Ólafsson
Leiðbeinandi: Helena Guttormsdóttir, myndlistamaður

RÝNT Í SKIPULAG ÞINGHOLTANA OG SJÁLANDSHVERFIS ÚTFRÁ HUGMYNDUM GUÐMUNDAR HANNESSONAR
Höfundur: Alma Dröfn Benediktsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

HEILDARRÝMISMYNDUN, BORGARTÚN 23, 25, 27, 29 OG 30
Höfundur: Britta Magdalena Ágústsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

GADDSTAÐAFLATIR – MEKKA SUNNLENSKRA HESTAMANNA
Höfundur: Heiða Aðalsteinsdóttir
Leiðbeinandi: Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt

GRÆNA NETIÐ Á AKRANESI
Höfundur: Íris Reynisdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

FORNAR ÞJÓÐLEIÐIR Í BORGARFIRÐI OG TENGINGAR VIÐ SVÆÐI Á NÁTTÚRUMINJASKRÁ
Höfundur: Lydía Guðrún Gísladóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

UMHVERFI DVALARHEIMILA. HVATI TIL LÍFSGÆÐA EÐA HLUTLAUS UMGJÖRÐ
Höfundur: Marta María Jónsdóttir
Leiðbeinandi: Helena Guttormsdóttir, myndlistamaður

VETRARNOTKUN Á ALMENNINGSGÖRÐUM
Höfundur: Ragnheiður Svala Káradóttir
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

HVERNIG ÞRÓAÐIST BYGGÐ Í BORGARNESI
Höfundur: Rósa Hlín Hlynsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

ÞRÓUN OG SKIPULAG Í STEKKJARLUNDI OG VEIÐILUNDI Í LANDI MIÐFELLS VIÐ ÞINGVALLAVATN
Höfundur: Sólveig Helga Jóhannsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

,,STALDRAÐU VIÐ.....”ÞJÓÐVEGUR Í ÞÉTTBÝLI
Höfundur: Vignir Þór Siggeirsson
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

ÁRGANGUR 2009

ÚTIVISTARSVÆÐI MEÐFRAM BÚÐARÁ OG ÚT MEÐ STRÖNDINNI Á REYÐARFIRÐI
Höfundur: Anna Katrín Svavarsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

ÚTINÁM OG HÖNNUN SKÓLALÓÐA
Höfundur: Edda Karlsdóttir
Leiðbeinandi: Auður sveinsdóttir, landslagsarkitekt

VÍKINGAHEIMAR – SÖGUSTÍGUR UM FORTÍÐINA
Höfundur: Eyrún Helga Ævarsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

ÚTIVISTARSVÆÐI Í HJARTA MIÐBORGAR – HLJÓMSKÁLAGARÐURINN OG FRÍÐLANDIÐ Í VATNSMÝRINNI
Höfundur: Guðrún Lilja Jónsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

UMHVERFI LÍTILLA VATNSAFLSVIRKJANA. BRÚARÁRVIRKJUN FELLD AÐ LANDSLAGI
Höfundur: Hildur Dagbjört Arnardóttir
Leiðbeinandi: Jón Snæbjörnsson verkfr. VST

UMHVERFI STÓRIÐJU OG MENNINGARMINJA, SÓKNARFÆRI Í ALLRA ÞÁGU
Höfundur: Hjördís Sigurðardóttir
Leiðbeinandi: Helena Guttormsdóttir, myndlistamaður

RAUÐHÓLAFÓLKVANGUR, SAGA, VERNDUN OG NÝTING
Höfundur: Lena Rut Kristjánsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

SÝNILEIKI Á AÐKOMU OG AFMÖRKUN VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS
Höfundur: Snædís Laufey Bjarnadóttir
Leiðbeinandi: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður

AKRANESHÖFN - HÖNNUNARTILLAGA
Höfundur: Drífa Gústafssdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

ERU MENNINGARVERÐMÆTI FALIN Í EYÐIBÝLINU KAMBI
Höfundur: Guðrún Björk Benediktsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

SJALLAREITURINN - AKUREYRI
Höfundur: Sigurborg Haraldsdóttir
Leiðbeinandi: Árni Ólafsson, arkitekt

ÁRGANGUR 2010

SKRÍMSLAGARÐUR BÍLDUDAL
Höfundur: Ása Dóra Finnbogadóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

ENDURHÖNNUN IÐNAÐARHVERFIS
Höfundur: Egill Þórarinsson
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

AUSTURSTRÆTIÐ Í REYKJAVÍK
Höfundar: Guðrún Birna Sigmarsdóttir og Jóhann Sindri Pétursson
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

NÁTTÚRA , MENNING OG SAGA VIÐ ELLIÐAVATN.
VARÐVEISLA OG NÝTING MEÐ TILLIT TIL ÚTIVISTAR OG FRÆÐSLU
Höfundur: Helga Sigmundsóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

HVERNIG ER HÆGT AÐ GÆÐA MIÐBÆ BOLUNGARVÍKUR LÍFI?
Höfundur: Hulda Birna Albertsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

KÖNNUN Á ÚTIVISTARGILDI KIRKJUHVAMMS Í HÚNAÞINGI VESTRA
Höfundur: Jón Árni Bjarnason
Leiðbeinandi: Edwin Roald, golfvallahönnuður

LÍFSGÆÐI FATLAÐRA. HEIMILI OG TENGSL VIÐ NÆRUMHVERFI
Höfundur: Rebekka Unnarsdóttir
Leiðbeinandi: Helena Guttormsdóttir, myndlistamaður, aðjúnkt

ÓHEFÐBUNDIN HREYFING BARNA Í NÁTTÚRULEGU UMHVERFI
Höfundur: Sara Jóna Haraldsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

HÖNNUN LÆKNINGAJURTAGARÐS Á SELTJARNARNESI
Höfundur: Sigríður Dúna Sverrisdóttir
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

MIÐBÆJARGARÐUR Á ÍSAFIRÐI
Höfundur: Sóley Valdimarsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

ÚTTEKT Á FERÐAÞJÓNUSTUBÆJUM Í ÁRNESSÝSLU
Höfundur: Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

ENDURHEIMT VOTLENDIS VIÐ KASTHÚSATJÖRN Á ÁLFTANESI
Höfundur: Vigdís Bjarnadóttir
Leiðbeinendur: Ragnar Fr. Kristjánsson , landslagsarkitekt og Hlynur Óskarsson, vistfræðingur

ÞRÓUN SKIPULAGS Í HVERAGERÐI
Höfundur: Berglind Sigurðardóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

FJÖLSÓTTIR FERÐAMANNASTAÐIR - FRÁGANGUR /AÐKOMA/BÚNAÐUR - GEYSISSVÆÐIÐ
Höfundur: Ívar Sæland
Leiðbeinandi: Einar Á. E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

HÖNNUN TENGT KIRKJUGÖRÐUM
Höfundur: Smári J. Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Guðmundur Rafn Sigurðsson, landslagsarkitekt

KIRKJUTORG
Höfundur: Björn Hákon Sveinsson
Leiðbeinandi: Guðmundur Rafn Sigurðsson, landslagsarkitekt- umsjónarmaður kirkjugarða

ÞINGHOLTIN
Höfundur: Aldís Aðalsteindóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

ÁRGANGUR 2011

MIÐBÆR HÓLMAVÍKUR. GREINING OG HUGMYND AÐ HÖNNUNARÚTFÆRSLU
Höfundur: Andri Þór Andrésson
Leiðbeinandi: Yngvi Þór Loftsson

SKIPULAG- OG HÖNNUN UMHVERFIS SKRÍMSLASETURSINS Á BÍLDUDAL
Höfundur: Ása Dóra Finnbogadóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur

GÖNGULEIÐ Í UPPLANDI GARÐABÆJAR OG HAFNARFJARÐAR
Höfundur: Ásdís Reykdal Jónsdóttir
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

SJÁLFBÆRIR ALMENNINGSGARÐAR: HUGMYNDAFRÆÐI OG AÐFERÐIR
Höfundur: Ásgeir Rafn Birgisson
Leiðbeinandi: Samson B Harðarson, landslagsarkitekt

UMHVERFI FIMM FRAMHALDSSKÓLA Í REYKJAVÍK
Höfundur: Berglind Ragnarsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

GRAFREITIR 21. ALDAR - ATHUGUN Á KOSTUM BLANDAÐRAR LANDNOTKUNAR Í NAUSTABORGUM VIÐ AKUREYRI
Höfundur: Birgir Örn Smárason
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundson, landslagsarkitekt

HUGMYNDIR AÐ ENDURBÓTUM VIÐ HVERFISGÖTUNA Í REYKJAVÍK
Höfundur: Daði Hall
Leiðbeinandi: Birkir Einarsson, landslagsarkitekt

HVATNINGARMÁTTUR UMHVERFISINS - MIKILVÆGI HÆFILEGRAR ÖRVUNAR Í MÓTUN SJÁLFSMYNDAR UNGLINGA
Höfundur: Davíð Þór Guðmundsson
Leiðbeinandi: Margrét Backman , landslagsarkitekt

ENDURLÍFGUN BORGARHLUTA - UMBREYTING IÐNAÐARSVÆÐIS Í VISTVÆNA ÍBÚABYGGÐ.
Höfundur: Edda Ívarsdóttir
Leiðbeinandi: Heiða Aðalsteinsdóttir, landslagsarkitekt

VÍFILSSTAÐIR – NÝ FRAMTÍÐARSÝN
Höfundur: Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

ÁNINGASTAÐIR Á SNÆFELLSNESI
Höfundur: Guðrún Rakel Svandísardóttir
Leiðbeinandi: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt

VERBÚÐARSAFN VIÐ VOGA Á VATNSLEYSUSTRÖND
Höfundur: Gunnar Óli Guðjónsson
Leiðbeinandi: Oddur Hermannsson, landslagsarkitekt

SKIPULAG, FRAMKVÆMDIR OG RASK Í ÚLFARSÁRDAL
Höfundur: Helga Helgadóttir
Leiðbeinendur: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt og Ása Aradóttir, prófessor

ALASKAÖSPIN Í BORGARLANDSLAGI ÍSLANDS. ERU VANDAMÁL ASPARINNAR SEM GÖTUTRÉ BUNDIN VIÐ TEGUNDINA?
Höfundur: Hulda Davíðsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson , landslagsarkitekt

GÁSIR – EYJAFIRÐI HÖNNUNARTILLAGA UM AÐKOMU OG AÐGENGI FERÐAMANNA
Höfundur: Jón Hámundur Marinósson
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

REYKJADALUR Í ÖLFUSI, NÁTTÚRUPERLA Í HVIKULU UMHVERFI
Höfundur: Laufey Sif Lárusdóttir
Leiðbeinandi: Ragnar Frank Kristjánsson, landslagsarkitekt

BAKKARNIR Í BREIÐHOLTI - BREYTINGARTILLÖGUR
Höfundur: Magnús Halldórsson
Leiðbeinandi: Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt

EKKI ER ALLT SEM SÝNIST - FERÐAÞJÓNUSTUBÆIRNIR BJARTEYJARSANDUR OG ERPSSTAÐIR
Höfundur: Myrra Ösp Gísladóttir
Leiðbeinandi: Arnheiður Hjörleifsdóttir, líffræðingur

TENGING SKRÚÐGARÐS OG HAFNAR Á HÚSAVÍK
Höfundur: Sigurdís Sveinbjörnsdóttir
Leiðbeinandi: Hrafnkell Á. Proppé , skipulagsfræðingur

SJÓMANNAGARÐURINN Í ÓLAFSVÍK; ENDURHÖNNUN ÚT FRÁ SÖGU GARÐSINS OG SJÓSÓKNAR Í BÆNUM
Höfundur: Valgerður Hlín Kristmannsdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt

SAGA KVENFÉLAGSGARÐSINS Á ESKIFIRÐI
Höfundur: Þórdís Huld Vignisdóttir
Leiðbeinandi: Samson B. Harðarson, landslagsarkitekt